16 september 2007

Everywoman

Mér til mikillar ánægju þá uppgötvaði ég að Aljazeera setur útsenda þætti á youtube. Ég missi nefnilega stundum af áhugaverðum þáttum en nú get ég séð þá. Everywoman er einn af mínum uppáhaldsþáttum því set ég sýnishorn af honum hér inn. Þetta er bara helmingurinn af þættinum, þeim er venjulega skipt í tvo hluta á youtube.

Engin ummæli: